• Add to Collection
  • About

    About

    Hugmyndin að Staldri kom út frá vangaveltum um riddara nútímans, en þótti mér kómískt að flokka reiðhjólafólk sem slíka riddara. Þjótandi á milli… Read More
    Hugmyndin að Staldri kom út frá vangaveltum um riddara nútímans, en þótti mér kómískt að flokka reiðhjólafólk sem slíka riddara. Þjótandi á milli staða á tvíhjóla fákum stuðlar reiðhjólafólk að eigin hreysti, vistvænum ferðamáta og hefur hvetjandi áhrif á samfélagið. Hjólreiðamenning á Íslandi fer ört vaxandi, en athyglisvert er að hönnun fyrir hjólreiðar hefur að mestu leyti einskorðast við hjólreiðamanninn og hjólið sjálft. Minn útgangspunktur er því að einblína á heildina og skapa félagslegan vettvang fyrir hjólreiðafólk. Lagði ég upp með að hanna hringborð fyrir riddara nútímans. Aðstöðu sem býður upp á samveru, fyrirfram ákveðinn og/eða óvæntan félagsskap. Borðið Staldur er einnig standur fyrir hjólin þar sem riddarar geta rennt sér beint í hlað og þurfa því ekki að fara af baki til að sitja við borðið. Fætur borðsins eru auk þess búnir vatnsleiðslum svo vegfarendur geti svalað þorsta sínum. Hugmyndin að Staldri kom út frá vanga- veLtum um riddara nútímans, en þótti mér kómískt að flokka reiðhjólafólk sem slíka riddara. Þjótandi á milli staða á tvíhjóla fákum stuðlar reiðhjólafólk að eigin hreysti, vistvænum ferðamáta og hefur hvetjandi áhrif á samfélagið. Hjólreiðamenning á Íslandi fer ört vaxandi, en athyglisvert er að hönnun fyrir hjólreiðar hefur að mestu leyti einskorðast við hjólreiðamanninn og hjólið sjálft. Minn útgangspunktur er því að einblína á heildina og skapa félagslegan vettvang fyrir hjólreiðafólk. Lagði ég upp með að hanna hringborð fyrir riddara nútímans. Aðstöðu sem býður upp á samveru, fyrirfram ákveðinn og/eða óvæntan félagsskap. Borðið Staldur er einnig standur fyrir hjólin þar sem riddarar geta rennt sér beint í hlað og þurfa því ekki að fara af baki til að sitja við borðið. Fætur borðsins eru auk þess búnir vatnsleiðslum svo vegfarendur geti svalað þorsta sínum. Staldur er því áningarstaður en jafnframt liður í að stuðla að hagnýtu umhverfi fyrir hjólreiðar, gera þær sýnilegri og skapa þeim aukinn vettvang. Staldur er því áningarstaður en jafnframt liður í að stuðla að hagnýtu umhverfi fyrir hjólreiðar, gera þær sýnilegri og skapa þeim aukinn vettvang. // The Idea for the Staldur Table came about after contemplating the idea of modern knighthood. I found it amusing to think of bicyclists as the modern day equivalent of medieval knights. They zip along on their two wheeled horses, which not only provide a sustainable mode of transit, but also provides them exercise. Not to mention the active and positive community culture that biking promotes. It’s interesting to observe that bicycle design has primarily been limited to biker and bike. My premise has therefore been to widen the scope of bicycle design by creating a social venue for bicyclists . To design a round table for the knights of modern day. The idea is to create a station for bikers where they can congregate and socialize with other bikers, whether they be friends or strangers. The table also serves as a bicycle stand. So the knights ride straight into the table without needing to dismount - and while sitting next to it they can quench their thirst through the table’s in-built water fountains, fed by pipes fitted through the table’s feet. The Staldur Table thus serves as a social and practical arena for bikers, and at the same time increases the visibility of an increasing biking culture in Iceland. The Staldur name derives from the Icelandic word “staldra”, meaning “stick around”. Read Less
    Published:
Staldur er í senn borð og standur þar sem hjól breytist í stól // Pitstop-table where the bike becomes your seat.
Innblástur; riddarar hringborðsins // Inspiration, the knights of the rounded table.
Grindin // The frame
Listaháskóli Íslands, 2013