• Add to Collection
  • About

    About

    Í eyðimörk Sahara er ættbálkur sem kalla sig Woodabe, hirðingjar sólarinnar. Verðmætasta eign Woodabe hirðingjans eru kýrnar, en þeir hafa miki… Read More
    Í eyðimörk Sahara er ættbálkur sem kalla sig Woodabe, hirðingjar sólarinnar. Verðmætasta eign Woodabe hirðingjans eru kýrnar, en þeir hafa mikið dálæti af hornunum þeirra. Ef kýr fær skökk horn þá hlýtur sá kúareigandi viðurnefnið Hamann og fylgir það honum það sem eftir er. Þykir það mikið háðsefni, en út frá því vann ég stólinn. Auk tengingarinnar við hornin þá koma fram margir eiginleikar Woodabe í stólnum. En það mætti segja að einkunnar-orð þeirra séu virðing, symmetría, þokki, og fegurð. Í miðju sætisins leynist gulur litur, fyrir Woodabe merkir gulur töfra. Þegar sætinu er breytt þá kemur guli liturinn fram. Hirðingjarnir halda sig þar sem vatnið er, en hvert sem þeir setjast að hengur höfðinginn upp hattinn sinn í tré. Þar af leiðandi hangir sætið, en hreyfingin sem myndast þegar því er rólað minnir einnig á mökunardansinn þeirra. Read Less
    Published:
Inspiration, Wodaabe
Listaháskóli Íslands, 2011