• Add to Collection
  • About

    About

    Fjöruborð er bakkaborð, unnið í anda hollenska hönnuðarins Gijs Bakker. Áhersla var lögð á einfaldleika og aðallega stuðst við grunnform, þ.e. hr… Read More
    Fjöruborð er bakkaborð, unnið í anda hollenska hönnuðarins Gijs Bakker. Áhersla var lögð á einfaldleika og aðallega stuðst við grunnform, þ.e. hring og kassa. Borðið hlaut heitið Fjöruborð vegna tengingarinnar við myndina sem er á borðplötunni, en hún er eftir grafíska hönnuðinn Regínu Maríu Árnadóttur. // Tray table, influenced by Dutch designer Gijs Bakker. My main emphasis was simplicity, using only basic forms such as circles and squeres. I named it Fjöruborð (beach + table = coastline) which is a fun wordplay and relates to the picture on the table designed by the graphic designer Regína María Árnadóttir. Read Less
    Published:
Listaháskóli Íslands, 2010