• Add to Collection
  • About

    About

    Verkefnið fólst í að hanna innsetningu inn í verslanir úrafyritækisins Rado í Sviss. Lagt var upp með að nota high tech ceramics, þ.e. það efni s… Read More
    Verkefnið fólst í að hanna innsetningu inn í verslanir úrafyritækisins Rado í Sviss. Lagt var upp með að nota high tech ceramics, þ.e. það efni sem úrin þeirra eru gerð úr. Efnið er einstakt fyrir eiginleika sína, en það er sterkt, létt, fallegt og aðlagar sig að líkamshita. Með innsetningunni áttu viðskiptavinir að geta komist í snertingu við efnið og fengið góða tilfinningu fyrir eiginleikum þess. Verkefnið er unnið í samstarfi við Lionel Gustave. En við heilluðumst að samspili ljóss við efnið og fegurðinni í því sem lítil dæld myndaði. Minnti efnið mjög á steininn hrafntinnu. En út frá því unnum við verkefnið áfram og úr varð spil sem viðskiptavinurinn gat leikið sér að búa til spilakastala úr. Pródótýpan var prentuð í þrívíddar- prentara og spreyjuð með lakki, en í raunframleiðslu myndi hún vera gerð úr high tech ceramics. // English version coming up Read Less
    Published:
Écal, 2012
Renderings by Lionel Gustave