• Add to Collection
  • About

    About

    Útvarp, sem hentar bæði heima við og á ströndina. Hönnun réðst af því hvernig hægt væri að stinga útvarpinu í sandinn á ströndinni, hvernig fyrir… Read More
    Útvarp, sem hentar bæði heima við og á ströndina. Hönnun réðst af því hvernig hægt væri að stinga útvarpinu í sandinn á ströndinni, hvernig fyrirfram gefnir útvarpspartar passa inn í formið, hvernig það virkar best og að lokum hvernig hægt er að nota það heima fyrir. Útvarpið er 15 cm að lengd og kónískt, því tilvalið að rúlla inn í handklæði og skella undir höndina þegar á ströndina er haldið. Pródótýpan var gerð í þrívíddarprentara, í framleiðslu væri það úr plasti og silicon. // Radio that you can take with you to the beach. Read Less
    Published:
Écal, 2012