Bakkinn Perla er unninn út frá hugmyndafræði og hönnun Gijs Bakker sem er hollenskur hönnuður. Hann hannar bæði nytjahluti, húsgögn og skartgripi. Húsgögnin hans eru oft unnin með það að markmiði að þau séu sem léttust en haldi samt sem áður styrk sínum. Hann léttir efnið með því að skera í það hringlaga göt sem eru einkennandi í mörgum hans verkum. 
Í bakkanum Perlu tek ég því bæði inn skartið hans og þessa aðferð Gijs við að gata hlutina. Perla er því bakki en jafnframt stáss á borði líkt og skart sem skreytir notandann.
Perla
Published:

Perla

Tray Worked Under the Influence of the Designer Giijs Bakker

Published:

Creative Fields