user's avataruser's avatar
Posters for Fringe Reykjavík
Fringe er grasrótar- og jaðarlistahátíð að erlendri fyrirmynd. Til að endurspegla jarðarmenninguna sem hátíðin stendur fyrir var ákveðið stór partur af markaðssetningunni yrði settur fram með veglegum pósterum sem hengdir voru upp á óhefðbundnum stöðum í miðbæ Reykjavíkur og nágrenni. Enska orðið Fringe þýðist sem jaðar eða blábrún. Við hönnunina var ákveðið að yfirfæra merkingu orðsins og inntak hátíðarinnar yfir á prentflötinn með því að brjóta upp á enda veggspjaldanna og afhjúpa texta sem var prentaður á bakhliðina. Öll veggspjöldin er hægt að brjóta að ofan og neðan. 
Veggspjöldin voru öll prentuð á veglegan 240 gr. Munken Polar pappír sem gerði það að verkum þeim var flestum stolið, jafnvel í útgáfuhófinu.

Veggspjöldin voru tilnefnd til FÍT verðlaunanna 2021.

Ljósmyndir af pósterum Patrick Fringeson

Posters for Fringe Reykjavík
0
32
0
Published:
user's avataruser's avatar
Multiple Owners
Arnar Fells

Posters for Fringe Reykjavík

0
32
0
Published:

Creative Fields