• Add to Collection
  • About

    About

    !
    Published:
Tyllir
Miðbæjar stóll
Tyllir er hannaður inni í menningu miðbæjarins eðaþar sem mannfólk safnast saman. Tyllir er hugsaður á stað þar sem fólk villhvíla sig í stutta stund án þess að leti hellist yfir það og fólk nenni ekki aðstanda upp aftur eins og oft vill gerast. Það á ekki að gerast í þessum stól þarsem það er örlítill leikur í stólnum, maður þarf sjálfur að stjórna jafnvæginuá stólnum. Stóllinn hefur þann kost að hann tekur mjög lítð pláss og geturnánast verið settur hvar sem er án þess að hindra ferðir gangandi fólks. Hanngetur líka hentað í eða fyrir utan strætóskýli, fyrir utan verslanir, á miðjagangstétt eða bara hvar sem er. Stóllinn er steyptur niður í jörðina, ísteypunni er lítið gat þar sem stöngin kemur niður, ofan á steypuna kemur svosteypt járn lok líkt og notað er á holræsum. Ofan úr járnlokinu kemur svostöngin en neðst á tréstönginni er járnrör sem verndar og styrkir hana tilmuna. Að lokum er svo mjúk sessa úr gúmmí sett ofan á tréstöngina.