• Add to Collection
  • About

    About

    Þegar við fengum það verkefni að vinna strategíu og heildarútlit fyrir nýtt íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki leituðum við að strax að sterkri sérs… Read More
    Þegar við fengum það verkefni að vinna strategíu og heildarútlit fyrir nýtt íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki leituðum við að strax að sterkri sérstöðu en vildum einnig ná tengingu við söguna og fortíðina og umfram allt forðast slétta og fellda túristaframsetningu. Niðurstaðan varð þetta frísklega útlit og nafn sem vísar í höfuðborgina okkar. Um leið tökum við hattinn ofan fyrir hetjum hafsins; íslensku sjómönnunum sem börðust við ægi og lutu margir hverjir lægra haldi. Reykjavík Sailors er eina ferðaþjónustan við Reykjavíkurhöfn með tattú. Nafnið er sterkt og brandið gæti auðveldlega staðið fyrir ýmiss konar vörur og þjónustu, svo sem fataframleiðslu, kráar- eða hostel-rekstur og svo mætti lengi telja. Reykjavík Sailors er skemmtileg ferðaþjónusta, með sterka aðgreiningu og milda fortíðarþrá. Read Less
    Published: